Fréttir

Tónlistarkennari óskast

Reykjahlíðarskóli í Mývatnssveit óskar eftir tónlitarkennara til starfa. Fullt starf í boði eða eftir óskum viðkomandi kennara.

Hugleiðsludagur Unga Fólksins

Nú á dögunum barst okkur þetta fallega viðurkenninarskjal fyrir þátttöku í Hugleiðsludegi Unga Fólksins í október s.l.

Grænfánafjör

Á miðvikudaginn 16. maí var haft mikið gaman í nærumhverfi skólans sem við kölluðum Grænfánafjör. Nemendur leystu ýmis verkefni í sameiningu í þar sem við samtvinnuðum hreyfingu og náttúruvernd.

Skoffín og skringilmenni í Ýdölum

Í dag fóru nemendur í 5.-7. bekk niður í Ýdali til að sjá hrollvekjuóperuna, Skoffín og skringilmenni, eftir Þórunni Guðmundsdóttur.

Sundnámskeið

Tveggja vikna sundnámskeiði 1. -4. bekkjar lýkur á morgun.

Skíðaferð

Loks kom veður til að halda í skíðaferð í Hlíðarfjall.

Skólaliði og aðstoðarmatráður óskast/School assistant and kitchen assistant needed

Reykjahlíðarskóli óskar eftir: Skólaliða tímabundið í 50% starf, sem fyrst Aðstoð í eldhúsi í 50% - 60% starf, tímabundið 7. - 31. maí

Áhugasviðsdagar Reykjahlíðarskóla

Áhugasviðsdagar Reykjahlíðarskóla stóðu yfir 28. og 29. febrúar og 1. mars. Á þeim dögum vinna allir nemendur skólans að sínum áhugasviðum og fá þá að skipuleggja dagana sína sjálfir með aðstoð kennara og foreldra.

Listaverk nemenda á listasýningu á Gíg

Gjöf frá foreldrafélaginu

Það var vel við hæfi á röndótta/litríka degi Reykjahlíðarskóla að fulltrúar foreldrafélags skólanna, þau Karen og Benedikt Orri, færðu okkur fána fjölbreytileikans að gjöf. Fáni fjölbreytileikans minnir okkur á það að ekki eru allir eins og allir eiga rétt á að vera eins og þeir vilja vera, án þess að meiða aðra. Við þökkum kærlega fyrir gjöfina og munum finna fánanum góðan stað hérna innandyra hjá okkur þar sem hann er ekki gerður fyrir flaggstöng í íslensku veðurfari.