Í dag tendruðum við jólatréið okkar hér í Reykjahlíðarskóla/Leikskólanum Yl.
Við sungum nokkur jólalög, dönsuðum hringinn í kringum tréið og buðum svo gestum og gangandi uppá piparkökur og kakó.Það var virkilega góð mæting og þökkum við kærlega fyri…
Í dag fengu allir nemendur leik- og grunnskólans afhentar skólapeysur.Nemendur grunnskólans hönnuðu merkingarnar á peysurnar sem heppnuðust afar vel.Nemendur voru virkilega ánægðir að fá peysurnar og þær munu eflaust verða vel nýttar í vetur.Við þökk…
Nú erum við byrjuð að vinna eftir nýjum námsvísi, Ævintýri og söngvar
Við vinnum eftir grunnþættinum sköpun og menning og munum við læra um og búa til ævintýri ásamt því að vera virk í söngstundum. Þetta verður fjölbreyttur og skemmtilegt þema þar s…
Velkomin á nýju heimasíðu Leikskólans Yls!
Við stefnum auðvitað á að vera duleg að uppfæra síðuna og setja inn fréttir reglulega.
Myndir verða áfram á Karellen appinu og fréttabréf sent út mánaðarlega - en það er einnig hægt að finna undir flipanum…
Skýrsla með niðurstöðum úr könnunin Öryggi barna í bíl var að koma út. Könnunin var gerð við 46 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.854 börnum kannaður.
Deildir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sáu um framkvæmd könnuna…