Leikskólinn Ylur fer í jólafrí 20. desember. Hann opnar aftur 3.janúar kl. 08:00.
Starfsfólk leikskólans óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Það er hefð fyrir því að kveikt sé á jólaljósum á jólatrénu fyrir utan skólann, fyrsta mánudag eftir fyrsta í aðventu. Mikill kuldi en virkilega skemmtileg stund þar sem foreldrum var boðið að koma og syngja nokkur jólalög á meðan dansað var í kringu…
Í dag komu fulltrúar Landsbjargar þær, Sylvía Ósk og Ingunn og afhentu nemendum Yls, endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum og einnig endurskinsmerki. Gjöfin er hluti af verkefninu, Allir öruggir heim sem er samvinnuverkefni Slysavarnarfélags…