Ársbyrjun og dagskrá janúar

Gleðilegt nýtt ár!

Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýja árinu :)

Eftirfarandi er á dagskrá í janúar hjá okkur

  • Föstudagur 2. janúar - Skipulagsdagur
  • Mánudagur 5. janúar - Náttfatadagur
  • Föstudagur 16. janúar - Vasaljósadagur
  • Föstudagur 23. janúar - Bóndadagskaffi