Grunnskólinn og leikskólinn hafa verið að samþætta kennslu þvert á bekki og námsgreinar. Önnin er skipt í þemu þar sem unnið er með mismunandi verkefni, lög, vers, bókstafi og orð.
Hér má sjá námsvísa sem Ylur hefur stuðst við í leikjum og vinnu.
Árið 2025 - 2026
Árið 2024 - 2025
Árið 2022 - 2023
Árið 2023 - 2024