Námsvísir

Grunnskólinn og leikskólinn hafa verið að samþætta kennslu þvert á bekki og námsgreinar. Önnin er skipt í þemu þar sem unnið er með mismunandi verkefni, lög, vers, bókstafi og orð.

Hér má sjá námsvísa sem Ylur hefur stuðst við í leikjum og vinnu.

Árið 2025 - 2026

Heimurinn/Geimurinn

Ævintýri og söngvar

Galdrar

Dýr heimsins 

Árið 2024 - 2025

Heimilishald

Neðansjávar

Ævintýri og söngvar

Heilsa

Trúarbrögð

Eðlis- og efnafræði

 

Árið 2022 - 2023

Hver er ég?

Myglaðar miðaldir

Fuglar

Sól og sumar

 

Árið 2023 - 2024

Mývatnssveitin

Allra heilaga messa

Ævintýri og söngvar

Jörðin okkar

Heimur batnandi fer