Skráningardagar

Skráningardagar leikskólans eru 5 á skólaárinu 2025-2026:

  • 6. nóvember
  • 7. nóvember
  • 22. desember
  • 19. febrúar
  • 20. febrúar

 

Þeir sem kjósa að hafa börnin sín heima þessa daga (ath þarf að vera alla dagana), fá niðurfelld skólagjöldin fyrir desember mánuð. Foreldrar munu fá blað sent með heim þar sem þarf að skila fyrir 1. september hvort barn mæti á skráningardaga eða ekki.