Fréttir

Glæsilegur árangur í First Lego League keppninni

Liðið, Jóhannes´s Minions, keppti í vélmennakappleik á stóra sviðinu þar sem þau voru búin að forrita og byggja þjark úr legokubbum til að leysa ákveðnar þrautir. Þau náðu svo glæsilegu 2. sæti í nýsköpunarverkefninu en verkefnið þeirra þeirra vakti mikla athygli. Þau hönnuðu vélmenni sem greinir lit og áferð jarðvegs, sem var bæði snjallt og hagnýtt.