Jákvæður agi

Jákvæður agi gengur út á að móta umhverfi í skólum sem einkennist af umhyggju og byggir á gagnkvæmri virðingu, reisn, vinsemd og festu. Markmiðið er að stuðla að bættum samskiptum og betri líðan allra innan veggja skólans með því að þjálfa nemendur og starfsfólk skólans í jákvæðum samskiptum.

Stýrihópur skólaárið 2022 – 2023

Cornelia S. Þorsteinsson
Ingunn Guðbjörnsdóttir
Sigríður Sigmundsdóttir

Fulltrúi foreldra: Eydís Elva Eymundsdóttir

Skýrslur:

Skýrsla 2022-2023

Skýrsla 2021-2022