31.03.2025
Í dag fengu nemendur á unglingastigi góða heimsókn frá Framsýn. Aðalsteinn Árni og Aðalsteinn J. mættu frá félaginu og fóru yfir starfsemi þess og fræddu nemendur um tilgang félagsins og hvernig það hjálpar þeim þegar þau fara á vinnumarkaðinn.
27.02.2025
Nemendur okkar stóðu sig frábærlega í Lífshlaupinu, landsátaki í hreyfingu, sem fram fór í febrúar. Í grunnskólakeppninni náði skólinn glæsilegum árangri og lenti í 5. sæti á landsvísu með heildarfjölda 62.050 hreyfimínútna.
14.02.2025
Þorrablót Reykjahlíðarskóla var haldið í Skjólbrekku í gærkvöldi eftir að fresta þufti því um viku vegna veðurs.
13.02.2025
Í dag heimsótti Þorgrímur Þráinsson bæði miðstig og unglingastig
05.02.2025
Skólahald í Reykjahlíðarskóla fellt niður, fimmtudaginn 6. febrúar, vegna rauðrar veðurviðvörunar.