Í dag tendruðum við jólatréið okkar hér í Reykjahlíðarskóla/Leikskólanum Yl.
Við sungum nokkur jólalög, dönsuðum hringinn í kringum tréið og buðum svo gestum og gangandi uppá piparkökur og kakó.Það var virkilega góð mæting og þökkum við kærlega fyri…
Hin árlega árshátíð verður haldin með pompi og prakt næstkomandi fimmtudag, 30. nóvember.Dagskráin hefst kl. 18:00, miðaverð er 1500 kr. en frítt er fyrir nemendur leik-og grunnskóla sveitarfélagsins.Boðið verður upp á kaffi og smákökur í hléinu.Alla…
Í dag fengu allir nemendur leik- og grunnskólans afhentar skólapeysur.Nemendur grunnskólans hönnuðu merkingarnar á peysurnar sem heppnuðust afar vel. Nemendur voru virkilega ánægðir að fá peysurnar og þær munu eflaust verða vel nýttar í vetur.Við þök…
Velkomin/nn á nýju heimasíðu Reykjahlíðarskóla!
Við stefnum auðvitað á að vera duleg að uppfæra síðuna og setja inn fréttir reglulega.
Myndir er að finna á appinu PintoMind og hægt að hafa samband ef ykkur vantar lykilorð og fréttabréf sent út mánaðarlega - en það er einnig hægt að finna undir flipanum "Fréttabréf".
Ef þið sjáið að það vantar upplýsingar á síðuna ekki hika við að láta okkur vita, betur sjá augu en auga :)