Foreldrar geta keypt bleyjuáskrift. Fær barnið þá bleyjur eftir þörfum í leikskólanum. Fyrir 36 tíma vistun á viku greiðast 3.000 kr. á mánuði. Fyrir allt að 20 tíma vistun greiðast hálft gjald.